news

Búðargil- Fréttir 27 janúar

27. 01. 2022

Fréttir 27 janúar

Góðan daginn kæru foreldrar

Á þriðjudaginn 18 janúar fórum við öll í skemmtilega ævintýraferð og löbbuðum við hringin í kringum leikskólan með smá útúrdúr. Þetta gékk mjög vel og allir voru spenntir að fara í ævintýraferð, fara í ...

Meira

news

Tvær deildir skólans verða lokaðar 24. til 26. janúar

23. 01. 2022

Tvær deildir skólans. Fífilbrekka og Sunnuhvoll verða lokaðar frá mánudeginum 24.janúar til og með miðvikudagsins 26. janúar vegna smits hjá börnum á deildunum. Einnig eru 11 kennarar í sóttkví.

Ekki er talin þörf á frekari viðbrögðum að svo stöddu en mikilvægt er...

Meira

news

Búðargil- Fréttir og lög sem við erum að syngja

17. 01. 2022

Sælir kæru foreldrar

Gleðilegt nýtt ár

Síðustu tvær vikur hafa verið skrautlegar hjá okkur og mikið um veikindi og sóttkví bæði hjá börnum og starfsfólki

Vonandi er þetta allt á réttri leið

Við höfum verið að föndra aðeins á nýju ...

Meira

news

Gleðileg jól

23. 12. 2021

Kæru börn og fjölskyldur.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum um leið fyrir samstarfið á þessu sérstaka ári.

Bestu kveðjur kennarar Naustatjarnar

...

Meira

news

Búðargil- Jólapóstur 22 desember 2021

22. 12. 2021

Kæru foreldrar

Nú hafa öll börnin klárað fjölskyldutréin sín sem er mjög ánægjulegt

Síðasta föstudag var jóladagur hjá okkur og við komum í fínum fötum og dönsuðum í kringum jólatréið

Það gekk ágætlega hjá okkur að syngja í kringum jólatréi...

Meira

news

Lesdrekinn okkar - fjöldi bóka.

21. 12. 2021

Nú er búið að taka saman fjölda þeirra bóka sem þið foreldrar lásuð fyrir börnin ykkar í nóvember í Lesdreka verkefninu okkar. Heildarfjöldi bóka var 533. Við þökkum ykkur kærlega fyrir þáttökuna :-)

1 árs - 12 bækur.

2 ára - 72 bækur.

3 ára - 153...

Meira

news

Búðargil- fréttir 14 desember

14. 12. 2021

Góðan daginn kæru foreldrar

Nú er vel liðið á desember mánuð og mikið um að vera hjá okkur.

Við erum með jóladagatal sem við opnum á hverjum degi og börnin fara með lög heim með sér þegar þau draga og er það mjög spennandi

Við höfum líka verið a...

Meira

news

Fréttir - Huldusteinn 22. -26. nóvember

26. 11. 2021

Góðan daginn kæru foreldrar

Síðust tvær vikur hafa verið frekar rólegar hjá okkur á Huldusteini. Það eru flest allir komnir aftur eftir veikindi og erum við hægt og rólega að komast aftur í hefðbundna rútínu. Íshópur fór í ævintýraferð í seinustu viku og Dre...

Meira

news

Búðargil- fréttir vikan 22-26 nóvember

26. 11. 2021


Góðan daginn kæru foreldrar

Í þessari viku byrjuðum við á jólaföndri og að vinna í jólagjöfunum til ykkar sem þeim fannst mjög spennandi

Fjölskyldutrjánum okkar hefur verið að fjölga þessa viku og er það mjög jákvætt og hlökkum við til að f...

Meira

news

Búðargil - Vikan 15-19 nóvember

19. 11. 2021

Góðan daginn kæru foreldrar

Í þessari viku var bókavika og við höfum verið að tala mikið um umgengni bóka. Við erum að æfa okkur í að fara vel með bækurnar og taka bara eina í einu. Þetta hefur gengið vel og ætlum að halda þessu áfram.

Í þessari viku ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen