Tengsl í heilahveli hafa áhrif á hegðun okkar. Við verðum að vera í jafnvægi til að geta hugsað rökrétt. Það gerum við ekki þegar við erum taugaóstyrk, undir miklu álagi eða erum að fást við sársaukafullar minningar eða atburði. Einstaklingur í þessu ástandi hefur takmarkaða stjórn á hegðun sinni og viðbrögðum. Því er mikilvægt að fá tækifæri til að jafna sig og ná ró svo hægt sé að beita aftur rökhugsun, þá er hægt að taka skynsamlegar ákvarðanir, þá er hægt að kenna og læra.

Drögum okkur í hlé til að ná jafnvægi

© 2016 - 2024 Karellen