news

Barnvænt sveitafélag

08. 03. 2024

Í dag kom Karen Nóadóttir í heimsókn til okkar og við tókum á móti myndum um Barnvænt sveitafélag. Nokkur börn á Sunnuhvoli fengu fræðslu um Barnasáttmála UNICEF en nú stendur til innleiðing á honum í Naustatjörn. Nú þegar hafa Ella Tóta (deildarstjóri á Huldusteini) og Íris Harpa (viðbótarþjónusta) setið námskeið á þeirra vegum og ætti flest allt starfsfólk að hafa lokið rafrænum námskeiðum frá Réttindaskóla UNICEF. Virkilega áhugaverð og spennandi vinna framundan.

© 2016 - 2024 Karellen