Á þriðjudaginn 2 maí fékk Marzena María Kempisty viðurkenningu frá Fræðslu og lýðheilsuráði Akureyrarbæjar.
Hún fékk viðurkenningu fyrir störf sín sem Deildarstjóri á Sunnuhvoli
"Marzena María Kempisty kennir leikskólabörnum á lífið og tilveruna, sýnir ...
Við á vökuvöllum fórum í vikunni í strætóferð í hjálpræðisherinn.
Við fengum foreldra með okkur í lið og söfnuðum saman fötum og dóti sem ekki var í notkun.
Svo fórum við og skiluðum inn dótinu og fötumum á rétta staði.
Þetta var verkefni t...
Við á Vökuvöllum höfum verið að vinna í aldurstengdum þemaverkefnum síðustu vikur og 2 og 3 ára börnin okkar gerðu verkefni tengt líkamanum okkar. VIð bjuggum til 2 persónur. 5 voru í hverjum hóp og hvert barn var með einn líkamspart, hægri fót, vinstri fót, hægri hönd o...
Í fjölmenningar viku vekjum við sérstaka athygli á því að samfélagið er í sífelldri þróun og er breytingum háð. Íslenskt samfélag hefur á undanförnum áratugum þróast í þá átt að fjölbreytni mannlífsins hefur í auknum mæli fengið að njóta sín. Við í Naustatjö...
Á þriðjudaginn 28 febrúar er dagur einstakra barna
Félagið einstök börn nýtir daginn 28. febrúar til að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum og hvetjum alla til að „glitra með okkur“ til stuðnings öllum þeim sem lifa með sjaldgæfum sjúkdómum og hei...
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur að venju miðvikudaginn 23 febrúar
Mikið var um skemmtilega og fjölbreytta búninga og allir skemmtu sér vel
Við slógum köttinn úr tunnunni og vorum með öskudagsball. Svo sungu eldri börnin á Tjarnarhóli, Fífilbrekku og Sunnuhvo...
Dagur leikskólans er mánudaginn 6 febrúar og langar okkur að bjóða ykkur foreldrum að koma til okkar og sjá okkur í starfi og leik dagana 6 og 7 febrúar. Nánari upplýsingar um tímasetningar koma frá hverri deild þegar nær dregur
Starfsfólk Naustatjarnar
...Í dag 6 janúar voru jólin kvödd á Naustatjörn
Við hittumst öll út í garði og sungum nokkur lög
Lögin sem við sungum voru
Adam átti syni sjö, Í skóginum stóð kofi einn og Jólasveinar einn og átta
Takk fyrir samstarfið á liðnu ári og við hlökk...
Í dag kvöddum við jólin með fallegum jólasöng úti á pallinum. Við vonum að allir hafi átt yndisleg jól og óskum ykkur farsældar á nýju ári. Takk kærlega fyrir samstarfið á síðasta ári.
kærar kveðjur frá Huldusteini
Ella Tóta, Soffía, Óla, Júnía og Syl...
Við á vökuvöllum viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs
Við hlökkum til ársins 2023 og nýrra verkefna sem býða okkar :)
Jólakveðjur
Þórhalla, Erna Sigrún, Auður Ósk og Karen Mist
...