Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna.

Börn og foreldrar sem á þurfa að halda eiga að hafa aðgang að samþættri þónustu við hæfi án hindrana. Samþætt þjónusta í þágu farsældar barns er skipulögð og samfelld og hefur það markmið að skapa heildarsýn og ramma um þau þjónustukerfi sem skipta mestu máli fyrir farsæld barns.

Umsókn um samþætta þjónustu.

Sjá nánar um samþætta þjónusta á Akureyri.

Barna og fjölskyldustofa

Farsæld barna


© 2016 - 2023 Karellen