Stýrihópur Jákvæðs aga í skólanum leggur fram framkvæmdaáætlun sem allar deildir skólans fylgja. Hvert tímabil innan framkvæmdaáætlunar nær yfir sex til átta vikur og á hverju tímabili er lögð sérstök áhersla á ákveðin verkfæri sem kennarar tileinka sér og kenna börnunum um leið.

Framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið 30.8.21 til 17.02.23

© 2016 - 2023 Karellen