Gæðaráð -skýrsla innra mats 2021-2022.
Hér er ársskýrsla skólans Ársskýrsla 2019 - 2020
-----------------------------------------------
Hér er áætlun um innra mat/skorkort 2020 - 2024 Innra mat - áætlun 2020 - 2024
-----------------------------------------------
Haustið 2020 var gæðaráð skólans stofnað og hlutverk þess er að leiða innleiðingu á nýrri menntastefnu Akureyrar og að fara yfir gæðaviðmið sem snúa að stjórnun, uppeldis- og menntastarfi, leikskólabrag, foreldrasamstarfi og innra mati. Veturinn 2020 til 2021 var farið yfir gæðaviðmið varðandi innra mat, stjórnun og foreldrasamstarf.
Gæðaviðmið um innra mat --- Gæðaviðmið um stjórnun---Gæðaviðmið um foreldrasamstarf
Gæðakort leikskóla.
Stjórnun |
Uppeldis- og menntastarf |
Leikskólabragur |
Foreldrasamstarf |
Innra mat |
Skólanámskrá, starfsáætlun og verklagsreglur |
Skipulag náms og námsaðstæður |
Viðmót og menning |
Þátttaka foreldra í leikskólastarfi og upplýsingamiðlun |
Skipulag og viðfangsefni |
Stjórnandinn sem faglegur leiðtogi |
Uppeldi, menntun og starfshættir |
Velferð og líðan barna |
Viðhorf foreldra |
Gagnasöfnun og vinnubrögð |
Stjórnun og daglegur rekstur |
Leikur og nám, lýðræði, jafnrétti og þátttaka barna |
Hlutverk leikskólakennara |
Opinber birting og umbætur |
|
Faglegt samstarf |
Námssvið leikskólans |
Fagmennska starfsfólks |
||
Leikskólaþróun og símenntun |
Leikskóli án aðgreiningar |
Starfsánægja |
||
Mat á námi og velferð barna |