Á myndinni sem er undir tenglingum sést hvernig Jákvæður agi er hugsaður. Grunnhugsun Jákvæðs aga er að þróa samskipti í skólum, fjölskyldum og samfélaginu sem byggja á gangkvæmri virðingu. Því þarf að kenna ákveðna færni þar sem markmiðið er að ala upp kynslóð sem er ábyrgðarfull, kurteis, fær í samskiptum og úrræðagóð.

Jákvæður agi í hnotskurn - í leikskólanum© 2016 - 2024 Karellen