Sumarlokun

Sumarlokun 2022.

Sumarlokun Naustatjarnar er frá 4. júlí til og með 1. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Síðasti opni dagurinn fyrir sumarlokun er föstudagurinn 1. júlí þá lokar leikskólinn kl 15:00. Tímann frá 15:00-16:00 nota kennarar til að gera upp skólaárið og ganga frá deildum fyrir sumarfrí.

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 2. ágúst kl 09:00. Tímann frá 08:00-09:00 nota kennarar til að undirbúa komu nemenda í leikskólann eftir sumarfrí.

Í sumarlokun eru viðgerðir á deildum, hluti af skólanum málaður. Hreingert, gólf hreinsuð og bónuð. Ráðist er í breytingar, sem ekki er hægt að gera á opnunartíma á meðan skólinn er lokaður þessar 4 vikur.

Sumarlokun 2023.

Sumarlokun Naustatjarnar er frá 10. júlí til og með 8. ágúst.


© 2016 - 2023 Karellen