news

Vökuvellir- Verkefni tengt Líkamanum okkar

22. 03. 2023

Við á Vökuvöllum höfum verið að vinna í aldurstengdum þemaverkefnum síðustu vikur og 2 og 3 ára börnin okkar gerðu verkefni tengt líkamanum okkar. VIð bjuggum til 2 persónur. 5 voru í hverjum hóp og hvert barn var með einn líkamspart, hægri fót, vinstri fót, hægri hönd og vinstri hönd og svo var einn sem var búkur og haus :) þau lituðu svo sinn líkamspart og settum þá svo saman á eitt blað.

Í lokin gáfum við persónunum okkar nafn. Önnur heitir, Trúður og hin Prisessa Karlinn. hér má sjá mynd af þessu verkefni okkar. þetta kom mjög skemmtilega út og börnunum fannst þetta skemmtilegt

© 2016 - 2023 Karellen