news

Barnvænt sveitafélag

08. 03. 2024

Í dag kom Karen Nóadóttir í heimsókn til okkar og við tókum á móti myndum um Barnvænt sveitafélag. Nokkur börn á Sunnuhvoli fengu fræðslu um Barnasáttmála UNICEF en nú stendur til innleiðing á honum í Naustatjörn. Nú þegar hafa Ella Tóta (deildarstjóri á Huldusteini) og...

Meira

news

Skrímslin komu í heimsókn

01. 03. 2024

Skrímslin komu í heimsókn 5 febrúar og var þessi kynning í boði foreldrafélagsins

þetta sló alveg í gegn hjá nemendum og kennurum

takk fyrir okkur

...

Meira

news

Gleðileg jól

22. 12. 2023

Starfsfólk Naustatjarnar óskar öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samverustundir á árinu sem senn er að líða.

...

Meira

news

Eydís gefur út barnabók

22. 12. 2023

Núna í nóvember gaf Eydís Herborg kennari á Naustatjörn út barnabók sem heitir Emma fer í útilegu um hávetur

Við óskum henni til hamingju með þennan áfanga

...

Meira

news

Hópmynd af Búðargilsbörnum

18. 12. 2023

Á föstudaginn 15. desember var haldið jólaball hér á Naustatjörn og við á Búðargili tókum að sjálsögðu þátt í því og stóðum okkur mjög vel :-) Okkur tókst svo að taka þessa fínu hópmynd af börnunum í fínu fötununum sínum.

...

Meira

news

Leikritið um Gýpu

03. 11. 2023

Í dag föstudag fengum við góða heimsókn. Foreldrafélagið bauð upp á leiksýninguna Gýpu. Skemmtileg sýning sem allir aldurshópar höfðu gaman af :)

Takk fyrir okkur

...

Meira

news

Heimsókn lögreglu

27. 10. 2023

Í dag fegnum við óvænta heimsókn lögreglu í útiverunni seinni partinn. Þeir spjölluðu við börnin og leyfðu þeim að heyra í sírenunni.

...

Meira

news

Farsæld barna á Akureyri

29. 09. 2023

Kæru foreldrar / forráðamenn leik- og grunnskólanemenda á Akureyri

Eins og mörgum er kunnugt, þá stendur yfir innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, sem í daglegu tali eru kölluð farsældarlögin. Nú er kominn nýr og aðgengilegur vefur sem kalla...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins 4 október

22. 09. 2023

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldin á Naustatjörn miðvikudaginn

4 október klukkan 20:00

Dagskrá fundarins er þessi:

Skýrsla stjórnar

Ársreikningur kynntur

Framboð til stjórnar

Önnur mál


...

Meira

news

Naustatjörn 20 ára

14. 08. 2023

Naustatjörn býður foreldrum og börnum til afmælis föstudaginn 18 ágúst

Hlökkum til að sjá ykkur

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen