news

Naustatjörn- Öskudagur 23 febrúar 2023

23. 02. 2023

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur að venju miðvikudaginn 23 febrúar

Mikið var um skemmtilega og fjölbreytta búninga og allir skemmtu sér vel

Við slógum köttinn úr tunnunni og vorum með öskudagsball. Svo sungu eldri börnin á Tjarnarhóli, Fífilbrekku og Sunnuhvol sungu fyrir stjórnendur og yngri börnin

Takk fyrir skemmtilegan dag

Kennarar Naustatjarnar

© 2016 - 2023 Karellen