news

Naustatjörn- Dagur einstakra barna 28 febrúar

24. 02. 2023

Á þriðjudaginn 28 febrúar er dagur einstakra barna

Félagið einstök börn nýtir daginn 28. febrúar til að vekja athygli á sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum og hvetjum alla til að „glitra með okkur“ til stuðnings öllum þeim sem lifa með sjaldgæfum sjúkdómum og heilkennum. Það sem okkur langar að felist í því er að - GLITRA sig upp þennan dag sem getur verið að klæðast einhverju glitrandi eins og glimmeri og pallíettum

Við á Naustatjörn viljum hvetja alla til að taka þátt í þessu með okkur :)

© 2016 - 2023 Karellen