news

Búðargil- ævintýraferð að skoða hænur

09. 08. 2022

Góðan daginn

Vonandi höfðuð þið það gott í sumarfríinu

Í dag 9 ágúst fórum með strætó að skoða hænur hjá Týr og var það mjög skemmtilegt, og allir mjög spenntir,

svo löbbuðum við alla leiðina heim í rigningunni og voru krakkarnir mjög duglegir að labba

takk fyrir að taka á móti okkur Aron og Hildur

hér koma nokkrar myndir úr ferðinni

kær kveðja Stelpurnar á Búðargili

© 2016 - 2023 Karellen