news

Vökuvellir - Eldri hópur á bókasafn

22. 03. 2021

Núna á miðvikudaginn, 24.mars, mun eldri hópurinn á Vökuvöllum fara á bókasafnið.
Börnin munu fá lestur á sögu og fá svo frjálsan tíma til þess að skoða bækur og skoða sig um bókasafnið.

© 2016 - 2021 Karellen