Tilgangur skólanámskrár sem byggir á Aðalnámskrá fyrir leikskóla sem gefin er út af Menntamálaráðuneytinu er:
- Að skipuleggja uppeldi og nám barna
- Að stuðla að skilvirkara starfi
- Að gera leikskólastarfið sýnilegra


Kennarar Naustatjarnar hafa unnið aldurstengdar námskrár fyrir 2 ára, þriggja ára, fjögurra ára og fimm ára börn.

Aldurstengd námskrá 2 ára

Aldurstengd námskrá 3 ára

Aldurstengd námskrá 4 ára

Aldurstengd námskrá 5 ára
© 2016 - 2020 Karellen