news

Jólaball / Jólastund

27. 11. 2019

Föstudaginn 13. desember er haldið jólaball og jólastund. Þennan dag eru börn og kennarar velkomin að mæta í sparifötum. Jólaballið verður tvískipt vegna rýmis í sal en þrjár deildir dansa saman í hvort skipti. Jólastundin er svo haldin fyrir mat, allur barnahópurinn kemur s...

Meira

news

Jólaverkstæði Naustatjarnar

27. 11. 2019

Föstudaginn 6. desember er Jólaverkstæðið okkar. Þennan dag er foreldrum boðið að koma og eiga góða stund með börnunum fyrir jólin og er þetta hugsað sem gæðastund fyrir barn og foreldra. Vegna rýmis er ekki hægt að taka á móti mörgum gestum með hverju barni. Tímar sem ...

Meira

news

Jólasveinahúfukakó

27. 11. 2019

Jólasveinahúfukakó verður miðvikudaginn 4. desember. Börn og kennarar mæta með jólasveinahúfur á kollinum, borða nýbakaðar bollur frá Geira og drekka heitt kakó með. Árgangur 2014 á Sunnuhvoli og Fífilbrekku býður nemendum í 1. bekk í Naustaskóla í kakó og bollur. Árg...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti / Dagur Jákvæðs aga

08. 11. 2019

Í dag er baráttudagur gegn einelti. Við höldum þennan dag líka hátíðlegan sem dag Jákvæðs aga. Við leggjum mikið upp úr góðvild og gagnkvæmri virðingu í samskiptum barna og fullorðina og sjáum því að barátta gegn einelti og jákvæð og góð samskipti vinna saman.

...

Meira

news

Lesdrekinn okkar

29. 10. 2019

Læsisnefnd Naustatjarnar er nú fjórða árið í röð að fara af stað í samstarfsverkefni með ykkur foreldrum þar sem markmiðið er að hvetja til lesturs bóka fyrir börnin heima fyrir og gera þann lestur sýnilegan.

Í tengslum við dag íslenskrar tungu sem er 16. nóve...

Meira

news

Lögreglan heimsækir árgang 2014

29. 10. 2019

Í morgun fengum við góða gesti í Naustatjörn. Ársól Þöll starfsmaður okkar á Fífilbrekku er í lögreglunámi og kom hún ásamt lögreglumönnum og sagði frá starfi lögreglunnar fyrir elstu börnin í árgangi 2014

...

Meira

news

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga er að byrja

25. 10. 2019

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga hefst mánudaginn 28. október og nær til föstudagsins 20. desember.

Kennarar vinna markvisst með eftirfarandi verkfæri:

­Það getur verið gott að aðhafast ekkert.Leyfa nemendum að reka sig á.

Við fullorðna f...

Meira

news

Náttfata- og bangsadagur á morgun.

24. 10. 2019

Á morgun, föstudaginn 25. október fögnum við vetri með því að mæta í náttfötunum. Einnig er bangsadagur á morgun líkt og verið hefur alla vikuna og geta börnin því mætt með bangsana sína.

...

Meira

news

Upplýsingar til foreldra - Karellen

22. 10. 2019

Undir Upplýsingum er að finna tengil sem heitir Karellen leiðbeiningar fyrir foreldra. Þar er bæði að finna upplýsingar og leiðbeiningar vegna upplýsingakerfisins sem notað er.

...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen