news

Skólahald verður með eðlilegum hætti, þó mikilvægt að fylgjast með tilkynningum

14. 02. 2020

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar og tónlistarskólanum. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðum skólanna ...

Meira

news

Tilkynning vegna morgundagsins 14. febrúar.

13. 02. 2020

Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra. Höfum varan á okkur. En að höfðu samráði við lögreglu þykir ekki ástæða til að láta veðrið raska skólahaldi í bænum. Fylgist vel með heimasíðu bæjarins og samfélagsmiðlum okkar.

...

Meira

news

Dagur leikskólans - opinn dagur 6. febrúar

03. 02. 2020

Foreldrar boðnir velkomnir til að taka þátt í starfi skólans í tilefni dags leikskólans sem er 6. febrúar ár hvert.

Máltíðir og hvíld eru þó undanþegin þessu boði.

...

Meira

news

Samstarfsáætlun Naustatjarnar og Naustaskóla

22. 01. 2020

Uppfærð samstarfsáætlun Naustatjarnar og Naustaskóla er komin inn á síðuna undir Skólastarfið - Samstarf Naustatjarnar og Naustaskóla

...

Meira

news

Skipulagsdagur 20. janúar - lokað

13. 01. 2020

Við minnum á að skólinn okkar er lokaður mánudaginn 20. janúar. Kennarar munu fá fræðslu í Jákvæðum aga auk þess sem þeir munu vinna að skipulagningu starfsins á vorönn.

...

Meira

news

Vegna veðurútlits í dag

08. 01. 2020

Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra. Samkvæmt veðurspá gengur vestan- og suðvestanhvellur yfir svæðið um miðjan dag eða frá um kl. 11 til 14. Spáð er vindhraða upp á um 20 m/s og talsverðri úrkomu. Búast má við samgöngutruflunum og b...

Meira

news

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga er hafið

08. 01. 2020

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga hófst fimmtudaginn 2. janúar og nær til föstudagsins 221. febrúar.

Kennarar vinna markvisst með eftirfarandi verkfæri:

­Eigðu gæðastundir með nemendum.

Finnum leiðir þar sem við getum gefið nemendum gæðas...

Meira

news

Lesdrekinn okkar - niðurstöður

03. 01. 2020

Nú er búið að telja saman fjölda þeirra bóka sem foreldrar lásu fyrir börn sín í nóvember þegar Lesdrekinn var í gangi. Hér fyrir neðan sjást niðurstöður eftir aldri barnanna. Gaman er að segja frá því að töluverð aukning hefur orðið á fjölda bóka sem lesnar voru ...

Meira

news

Ný gjaldskrá leikskóla Akureyrarbæjar

03. 01. 2020

Nú gjaldskrá vegna leikskóladvalar tók gildi 01.01.2020. Gjaldskrána er að finna á þessari slóð http://naustatjorn.karellen.is/167-naustatjorn.karellen.is/sk%C3%B3lastj%C3%B3rar%20g%C3%B6gn/gjaldskr%C3%A1%20leiksk%C3%B3la%201.%20jan%C3%BAar%202020.pdf

...

Meira

news

Gleðilegt nýtt ár

03. 01. 2020

Við óskum börnum og foreldrum gleðilegs nýs árs og þökkum kærlega fyrir samstarfið á liðnu ári.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen