Hér er að finna nýja galdskrá leikskóla sem tók gildi 1. janúar 2021 http://naustatjorn.karellen.is/167-naustatjorn.kar...
Góðan daginn ágætu foreldrar.
Það er aldeilis margt sem er á skóladagatali febrúarmánaðar; dagur leikskólans, afa- og ömmu kaffi, leiksýning kennara á Karíusi og Baktusi, öskudagur og opið á milli deilda. En í ljósi takmarkana á skólastarfi verður fyrirkomulagið í...
Kæru foreldrar.
Við óskum ykkur, börnunum okkar og systkinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og á tímum sem þessum þar sem miklar takmarkanir á skólastarfi eru er ómetanlegt að finna fyrir ski...
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember 2020
Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólan...
Í framhaldi af upplýsingafundi stjórnvalda varðandi takmarkanir í samfélaginu má búast við breyttu fyrirkomulagi á skólastarfi eftir helgi. Fram hefur komið að stjórnvöld munu koma með nánari útfærslu og upplýsingar um takmarkanir á skólastarfi á sunnudaginn. Við skólastj...
Góðan daginn.
Nýtt tímabil í framkvæmdaáæltun Jákvæðs aga hófst í gær, 19. október og stendur til 11. desember 2020.
Kennarar einbeita sér að því að vinna með eftirtalin verkfæri þó vissulega grípi þeir í önnur verkfæri Jákvæðs aga eftir aðstæðum.<...
Stjórn Foreldrafélags Naustatjarnar gaf sex litla skjávarpa sem notaðir verða inn á deildum með börnunum. Hægt er að varpa fræðsluefni upp á vegg, nota skjávarpana með Lubba og málbeininu, syngja og dansa auk fjölmargra annarra möguleika.
Við þökkum kærlega fyrir okku...
Góðan daginn ágætu foreldrar.
Símkerfi skólans liggur niðri en alltaf er hægt að ná inn á deildir ef hringt er í farsíma viðkomandi deildar.
Tjarnarhóll 660-7710.
Huldusteinn 660-7711.
Vökuvellir 660-7712.
Búðargil 660-7713.
Sunnuhvoll 6...
Góðan daginn ágætu foreldrar.
Fræðslustjóri hefur sent út tilkynningu vegna sóttvarnaraðgerða í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar til að tryggja sem mest öryggi allra sem að skólunum koma.
Tilkynningin hefur verið send til ykkar í tölvupósti og ég bið ykkur...
Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga hefst í dag, 7. september og nær til föstudagsins 16. október.
Kennarar vinna markvisst með eftirfarandi verkfæri:
Sýndu góðvild og festu
Við sýnum nemendum alltaf að þeir skipti okkur máli og að okkur ...