news

Nýtt tímabil í framkvæmdaáæatlun Jákvæðs aga er hafið.

20. 10. 2020

Góðan daginn.

Nýtt tímabil í framkvæmdaáæltun Jákvæðs aga hófst í gær, 19. október og stendur til 11. desember 2020.

Kennarar einbeita sér að því að vinna með eftirtalin verkfæri þó vissulega grípi þeir í önnur verkfæri Jákvæðs aga eftir aðstæðum.<...

Meira

news

Þakkir til stjórnar Foreldrafélags Naustatjarnar

14. 10. 2020

Stjórn Foreldrafélags Naustatjarnar gaf sex litla skjávarpa sem notaðir verða inn á deildum með börnunum. Hægt er að varpa fræðsluefni upp á vegg, nota skjávarpana með Lubba og málbeininu, syngja og dansa auk fjölmargra annarra möguleika.

Við þökkum kærlega fyrir okku...

Meira

news

Símkerfi skólans liggur niðri

14. 10. 2020

Góðan daginn ágætu foreldrar.

Símkerfi skólans liggur niðri en alltaf er hægt að ná inn á deildir ef hringt er í farsíma viðkomandi deildar.

Tjarnarhóll 660-7710.

Huldusteinn 660-7711.

Vökuvellir 660-7712.

Búðargil 660-7713.

Sunnuhvoll 6...

Meira

news

Tilkynning vegna sóttvarnaraðgerða í leik- og grunnskólum Akureyarbæjar

02. 10. 2020

Góðan daginn ágætu foreldrar.

Fræðslustjóri hefur sent út tilkynningu vegna sóttvarnaraðgerða í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar til að tryggja sem mest öryggi allra sem að skólunum koma.

Tilkynningin hefur verið send til ykkar í tölvupósti og ég bið ykkur...

Meira

news

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga er hafið.

07. 09. 2020

Nýtt tímabil í framkvæmdaáætlun Jákvæðs aga hefst í dag, 7. september og nær til föstudagsins 16. október.

Kennarar vinna markvisst með eftirfarandi verkfæri:

­Sýndu góðvild og festu

Við sýnum nemendum alltaf að þeir skipti okkur máli og að okkur ...

Meira

news

Skóladagatal 2020 - 2021

28. 08. 2020

Skóladagatal fyrir skólaárið 2020 - 2021 er á vef skólans þar sem fram koma helstu þættir í starfi skólans auk lokunardaga vegna funda og skipulagsdaga. Skóladagatalið er að finna undir Skólastarfið > Skóladagatal og starfsáætlun

...

Meira

news

Aðlögun nýrra barna á tímum Covid-19

13. 08. 2020

Þar sem við getum ekki tryggt 2 metra regluna á meðan aðlögun fer fram þurfa foreldrar að bera grímur í aðlögun nýrra barna, þeir þurfa einnig að gæta að hámarks sóttvörnum með handþotti og sprittun. Við biðjum foreldra að sýna börnunum grímurnar áður en aðlögun h...

Meira

news

Sumarlokun Naustatjarnar frá 13. júlí til og með 10. ágúst

12. 07. 2020

Nú er sumarlokun Naustatjarnar hafin og nær hún til mánudagsins 10. ágúst. Þriðjudaginn 11. ágúst opnar skólinn kl. 07:45.

Við vonum að bæði börn og foreldrar njóti sumarleyfisins og allir komi endurnærðir til baka eftir sumarfrí :-)

...

Meira

news

Fífilbrekka í Naustaborgum

01. 07. 2020

Fífilbrekkuhópurinn fór í Naustaborgir í morgun og átti þar saman skemmtilegan morgun. Lékum okkur og leituðum af blómum eftir myndum sem við höfðum með okkur. Borðuðum banana á staðnum og nutum samverunnar við hvort annað góða veðursins.

...

Meira

news

Fréttir frá Fífilbrekku

30. 06. 2020

Við höfum verið að skoða blóm og annan gróður auk þess sem börnin eru mikið upptekin af skýjabólstrum. Við höfum verið mikið að leika okkur á leiksvæði Naustaskóla en okkur finnst það virkilega spennandi og góð tilbreyting.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen