Í Naustatjörn er starfandi foreldrafélag. Markmið félagsins er að efla tengsl foreldra í starfi leikskólans og tryggja velferð barnanna sem best.
Árlega er kosin ný stjórn, nauðsynlegt er að 1-2 stjórnarmeðlimir sitji í 2 ár til að fylgja eftir því sem gert hefur verið árið áður.
Stjórn félagsins tekur ákvörðun um nýtingu sjóðsins en öllum er frjálst að koma með tillögur. Markmiðið er að nýta sjóðinn til gagns og gaman og í einhverja þætti sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögum leikskólans.

Stjórn Foreldrafélags Naustatjarnar veturinn 2020 - 2021

Formaður: María Sigurðardóttir. Netfang: mariasig91 hjá gmail.com. Á barn á Huldusteini

Gjaldkeri: Sylvía Kolbrá Hákonardóttir. Netfang: sylviakolbra hjá simnet.is. Á barn á Búðargili

Ritari: Kristín Hólm. Netfang: stinapink hjá hotmail.com. Á barn á Huldusteini og Búðargili

Meðstjórnendur: Kristbjörg Lára Hinriksdóttir. Netfang: kristbjorghinriks hjá gmail.com. Á barn á Búðargili og Elva Gunnlaugsdóttir. Netfang: elvagunn hjá gmail.com. Á barn á Vökuvelli

Tengiliður foreldrafélagsins við skólann Aðalheiður Hreiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Netfang:addah hjá akmennt.is


© 2016 - 2021 Karellen