news

Þakkir til stjórnar Foreldrafélags Naustatjarnar

14. 10. 2020

Stjórn Foreldrafélags Naustatjarnar gaf sex litla skjávarpa sem notaðir verða inn á deildum með börnunum. Hægt er að varpa fræðsluefni upp á vegg, nota skjávarpana með Lubba og málbeininu, syngja og dansa auk fjölmargra annarra möguleika.

Við þökkum kærlega fyrir okkur og hlökkum til að finna fleiri leiðir til að nýta þessa góðu gjöf með börnunum.

© 2016 - 2021 Karellen