news

SKÓLAHALD FELLUR NIÐUR FRÁ 13:00 Í DAG 10. DESEMBER

10. 12. 2019

Almannavarnir Eyjafjarðar mælast til þess að skólahaldi verði hætt fljótlega uppúr hádegi. Nú liggur fyrir að veðurspár ganga eftir, á mörkunum er að hægt sé að halda aðalleiðum opnum hér innanbæjar og því eru meiri líkur en minni á að þegar vindur eykst þá verði verulegar samgöngutruflanir. Skólahaldi verður því hætt í dag kl. 13. Gera þarf viðeigandi ráðstafanir til að foreldrar leikskólabarna sæki börn sín fyrir þann tíma.

Frístund fellur niður frá sama tíma.

© 2016 - 2024 Karellen