news

Ísferð Fífilbrekku

19. 06. 2020

Við ætlum að nýta okkur góða veðrið og skella okkur í árlega ísferð í boði foreldrafélagsins í dag, 19. júní.

...

Meira

news

Vor- og grænfánahátíð

12. 06. 2020

Sæl og blessuð

í ár verður vorhátíðin okkar með öðrum hætti en verið hefur undanfarin ár. Í ár höldum við grænfánahátíð og vorhátíð saman daginn þann 16. júní og það verða engir foreldrar aðeins börn og starfsfólk.

Við ætlum að hittast við fán...

Meira

news

Ísferð Tjarnarhóls

11. 06. 2020

Á morgun 12. júní förum við öll á Tjarnarhóli í ísferð í boði foreldrafélagsins. Við tökum strætó kl. 9:20, gott er að börnin séu komin ekki seinna en um níu leytið.

...

Meira

news

Skipulagsdagur 25. maí - skólinn er lokaður

07. 05. 2020

Breyta þurfti skóladagatali vorannar töluvert vegna ástandsins í samfélaginu, eðlilega frestaðist námsferð starfsmanna sem átti að vera dagana 22. – 26. april, jafnframt var kennarafundi sem átti að vera 4. maí frá 14:00-16:00 frestað.

Fræðsluyfirvöld hafa þegar sam...

Meira

news

Gleðilega páska

08. 04. 2020

Við óskum bæði börnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og vonum að þessir dagar bjóði upp á góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar.

Kær kveðja, kennarar Naustatjarnar

...

Meira

news

Seinkun á skipulagsdögum og kennarafundi í apríl og í maí

08. 04. 2020

Á skóladagatali þessa skólaárs fyrir 2019 til 2020 voru settir á skipulagsdagar 22. og 24 apríl því til stóð að fara í námsferð til Brighton á Englandi dagana 22. – 26. apríl. Ákvörðun um námsferðina var tekin í febrúar 2019. Einnig var sett á skóladagatal tveggja tím...

Meira

news

Samkomubann og börn

20. 03. 2020

Reykjavík 20. mars 2020

Efni: Samkomubann og börn

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.

Það er mikilvægt að fo...

Meira

news

Fréttir af skólahaldi

16. 03. 2020

Tilkynning um skólahald hjá Akureyrarbæ

Stjórnendur leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar hafa síðan á föstudag unnið að útfærslu á skólastarfi í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis og stjórnvalda. Í dag hefur allt starfsfólk komið að málum og hver sk...

Meira

news

The School is closed on Monday 16. of March

13. 03. 2020

Due to the latest development in defence against covid-19 school is CLOSED on Monday, 16. march. This is done so that headmasters and teachers can prepare school operation under the new directions from our government.

Please follow news on our website, and your email.

...

Meira

news

Starfsdagur í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16.mars

13. 03. 2020

Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur v...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen