news

Vökuvellir- Ferð í hjálpræðisherinn

30. 03. 2023

Við á vökuvöllum fórum í vikunni í strætóferð í hjálpræðisherinn.

Við fengum foreldra með okkur í lið og söfnuðum saman fötum og dóti sem ekki var í notkun.

Svo fórum við og skiluðum inn dótinu og fötumum á rétta staði.

Þetta var verkefni tengt umhverfisstefnunni okkar en við erum að vinna með neyslu og úrgang.

Með þessu kennum við börnunum að hægt er að nýta áfram dót og föt sem við erum ekki að nota og gefa það áfram.

© 2016 - 2023 Karellen