news

Tvær deildir skólans verða lokaðar 24. til 26. janúar

23. 01. 2022

Tvær deildir skólans. Fífilbrekka og Sunnuhvoll verða lokaðar frá mánudeginum 24.janúar til og með miðvikudagsins 26. janúar vegna smits hjá börnum á deildunum. Einnig eru 11 kennarar í sóttkví.

Ekki er talin þörf á frekari viðbrögðum að svo stöddu en mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með heilsufari barna sinna og að stjórnendur fái upplýsingar ef smit kemur upp.

© 2016 - 2022 Karellen