news

Naustatjörn- Vatnsrennibraut og sull

16. 06. 2023

Síðustu daga hefur verið mjög gott veður hjá okkur og hafa dagarnir einkennst af mikilli útiveru. Á fimmtudaginn 15 júni ákváðum við að skella upp smá vatnsrennibraut í garðinum hjá okkur og sló það í gegn hjá börnunum. Skemmtilegur seinnipartur í dásamlegu veðri

© 2016 - 2024 Karellen