news

Naustatjörn- Fjölmenningarvika 20-24 mars

22. 03. 2023

Í fjölmenningar viku vekjum við sérstaka athygli á því að samfélagið er í sífelldri þróun og er breytingum háð. Íslenskt samfélag hefur á undanförnum áratugum þróast í þá átt að fjölbreytni mannlífsins hefur í auknum mæli fengið að njóta sín. Við í Naustatjörn kynnum okkur alls konar fólk, alls konar menningu og fjölbreytt mannlíf í þessari viku.

© 2016 - 2023 Karellen