news

Kveðja

25. 03. 2022

Góðan daginn ágætu foreldrar.

Þá er síðasti dagurinn minn í starfi sem skólastjóri Naustatjarnar liðinn en ég er að taka við starfi varaformanns Kennarasambands Íslands í næsta mánuði.

Ég vil þakka ykkur öllum samstarf síðustu árin.

Jafnframt óska ég nýjum skólastjóra, Ingu Báru Ragnarsdóttur velfarnaðar í nýju starfi.

Bestu kveðjur til ykkar allra, Jónína Hauksdóttir.

© 2016 - 2023 Karellen