news

Búðargil- Fréttir 8 nóvember

08. 11. 2021

Góðan dag kæru foreldrar

Síðasta vika hjá okkur var mjög skemmtileg

Á þriðjudaginn var Stjörnuhópur í hópastarfi og á fimmtudaginn var Blómahópur í hópastarfi og gerðum við andiltsmósaík sem kom mjög skemmtilega út, einnig gerðu einhver börn fjölskyldutré sem var spennandi fyrir þau

Á fimmtudaginn tókum við myndir af hópunum okkar og einnig allri deildinni, þessar myndir eru fyrir utan deildina okkar og einnig komnar inn á karellen

Það fylgir mynd með sem dæmi um andlitsmósaíkina

Annars var rólegt hjá okkur þessa vikuna

Við vorum mikið úti og lögðum mikla áherslu á leik og að vera góð við hvort annað

Í þessari viku ætlum við að stimpla hendur og fætur og er það verkefni sem fer í ferilmöppuna þeirra ásamt sjálfsmyndum á hverju ári

VIð höfum verið að reyna að vera dugleg að sitja myndir inn á karellen og vonandi hafið þið gaman að því :)

Ég vil svo minna á að á föstudaginn er lokað vegna skipulagsdagsdags

kveðja frá Stelpunum á Búðargi

© 2016 - 2022 Karellen