news

Vökuvellir- Gleðileg Jól

23. 12. 2022

Við á vökuvöllum viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs

Við hlökkum til ársins 2023 og nýrra verkefna sem býða okkar :)

Jólakveðjur

Þórhalla, Erna Sigrún, Auður Ósk og Karen Mist

...

Meira

news

Huldusteinn - Karíus og Baktus

14. 12. 2022

Kæru foreldrar

Í morgun fengum við heimsókn frá Karíus og Bakrus, sýningu sem sýnd er í Freyvangsleikhúsinu. Þessi sýning var í boði foreldrafélagsins og þökkum við kærlega fyrir okkur. Krakkarnir á Huldusteini stóðu sig ekkert smá vel. Við vorum undirbúnar fyrir a...

Meira

news

Huldusteinn - jólalögin okkar

09. 12. 2022

Hér koma helstu jólalögin sem við syngjum fyrir krakkana á Huldusteini


Ég sá mömmu kyssa jólasvein

Ég sá mömmu kyssa jólasvein,
Við jólatréð í stofunni í gær.
Ég læddist létt á tá
Til að líta gjafir á,
Hún hélt ég væri stei...

Meira

news

Huldusteinn - Lögin sem sungin eru á Huldusteini

09. 12. 2022

Hér koma helstu lögin sem við syngjum með börnunum á Huldusteini

Afi minn og amma mín

Afi minn og amma mín,út á Bakka búa.
Þau eru bæði sæt og fín
þangað vil ég fljúga.

Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassa-sa, Hey!

Afi minn og amma mín,
f...

Meira

news

Aðalfundur foreldafélagsins

18. 11. 2022

Aðalfundur foreldafélagsins verður haldin í Naustatjörn 29. nóvember kl. 20:30

Dagskrá:

Ársskýrsla foreldrafélagsins

Kynning á kennurum

Kynning á deildum

*Veitingar í boði foreldrafélagsins

...

Meira

news

Vökuvellir- Textar sem við syngjum á deildinni

04. 11. 2022

Lög sem við erum að syngja á vökuvöllum þessa dagana

Húsdýrin

Nú skal syngja um kýrnar sem baula hátt í kór

Þær gefa okkur mjólkina

svo öll við verðum stór

Mjólk, Mjólk, Mjólk, Mjólk, Mjólk

Mu mu mu, mu mu mu mu

Nú skal s...

Meira

news

​Breyting á skóladagatali 2022-2023

26. 08. 2022

Breyting á skóladagatali 2022-2023 hefur verið samþykkt. - Skipulagsdagar í september 2022 verða 29. og 30. september í stað 8. og 9. september.

Lokað er á skipulagsdögum.

...

Meira

news

Búðargil- ævintýraferð að skoða hænur

09. 08. 2022

Góðan daginn

Vonandi höfðuð þið það gott í sumarfríinu

Í dag 9 ágúst fórum með strætó að skoða hænur hjá Týr og var það mjög skemmtilegt, og allir mjög spenntir,

svo löbbuðum við alla leiðina heim í rigningunni og voru krakkarnir mjög duglegir...

Meira

news

Búðargil - Ísferð 23 júní

23. 06. 2022

Í dag fimmtudaginn 23 júní fórum við á Búðargili í ísferð í boði foreldrafélagsins

Við fórum með strætó niður í bæ og fórum í ísbúðina þar

Löbbuðum svo smá hring í bænum og fórum með strætó til baka aftur

takk fyrir okkur :)

Meira

news

Leikhópurinnn Lotta

23. 05. 2022

Leikhópurinn Lotta kom og skemmti börnunum á mánudaginn, í boði foreldrafélagsins


...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen