news

Vegna ákvörðunar um samkomubann heilbrigðisráðherra

13. 03. 2020

Í ljósi síðustu ákvarðana yfirvalda er mikilvægt að við höldum ró okkar. Teknar verða frekari ákvarðanir um skólahald þegar frekari upplýsingar berast en ljóst er að árshátíðum, opnum húsum og Reykjaferðum svo dæmi sé tekið verður öllu aflýst svo framarlega sem fleiri en 100 manns verða þar. Ákvarðanir varðandi skólastarf í leik- og grunnskólum eftir helgi verða teknar um helgina og verða þá kynntar foreldrum .

© 2016 - 2020 Karellen