news

Takk fyrir okkur

17. 02. 2021

Stjórn foreldrafélags skólans ákvað að færa börnunum þurrkaða ávexti án viðbæts sykurs í dag í tilefni öskudagsins. Þetta „ávaxtanammi“ vakti mikla lukku hjá langflestum börnunum og segjum við takk fyrir okkur :-)

© 2016 - 2021 Karellen