news

Sunnuhvoll - blómaþema

16. 04. 2021

Það er kominn vorhugur í okkur á Sunnuhvoli og blómaþema í verkefnum. Við sáðum fyrir sólblómi og bíðum spennt eftir afrakstri. Á meðan við bíðum bjuggum við til pappírsblóm og skreyttum gluggana.

© 2016 - 2021 Karellen