news

Lögreglan heimsækir árgang 2014

29. 10. 2019

Í morgun fengum við góða gesti í Naustatjörn. Ársól Þöll starfsmaður okkar á Fífilbrekku er í lögreglunámi og kom hún ásamt lögreglumönnum og sagði frá starfi lögreglunnar fyrir elstu börnin í árgangi 2014

© 2016 - 2020 Karellen