news

Lesdrekinn okkar - niðurstöður

03. 01. 2020

Nú er búið að telja saman fjölda þeirra bóka sem foreldrar lásu fyrir börn sín í nóvember þegar Lesdrekinn var í gangi. Hér fyrir neðan sjást niðurstöður eftir aldri barnanna. Gaman er að segja frá því að töluverð aukning hefur orðið á fjölda bóka sem lesnar voru frá fyrra ári.

  • 1 árs 18 bækur
  • 2 ára 93 bækur
  • 3 ára 110 bækur
  • 4 ára 95 bækur
  • 5 ára 182 bækur
  • Samtals 498 bækur voru lesnar í nóvember 2019 en haustið 2018 voru 443 bækur lesnar á sama tíma.

© 2016 - 2020 Karellen