news

Jólasveinahúfukakó

27. 11. 2019

Jólasveinahúfukakó verður miðvikudaginn 4. desember. Börn og kennarar mæta með jólasveinahúfur á kollinum, borða nýbakaðar bollur frá Geira og drekka heitt kakó með. Árgangur 2014 á Sunnuhvoli og Fífilbrekku býður nemendum í 1. bekk í Naustaskóla í kakó og bollur. Árgangur 2015 á Sunnuhvoli og Fífilbrekku fer í sitt kakóboð í sal Naustaskóla. Aðrar deildir eru í sínu kakóboði á heimadeildum.

© 2016 - 2020 Karellen