news

Jólaball / Jólastund

09. 12. 2019

Föstudaginn 13. desember er haldið jólaball og jólastund. Þennan dag eru börn og kennarar velkomin að mæta í sparifötum. Jólaballið verður tvískipt vegna rýmis í sal en þrjár deildir dansa saman í hvort skipti. Jólastundin er svo haldin fyrir mat, allur barnahópurinn kemur saman í sal og kennarar bjóða upp á skemmtun fyrir börnin sem endar svo með jólamat í hádeginu.

© 2016 - 2020 Karellen