news

Grænfánahátíðin okkar

10. 06. 2021

Á morgun, föstudaginn 11. júní verða 14 ár síðan við fengum Grænfánann afhentan í fyrsta sinn. Og á morgun fáum við Grænfánann afhentan í áttunda sinn eftir úttekt Landverndar á umhverfismennt skólans. Við erum mjög stolt og glöð að vera handhafar Grænfánans en umhverfismennt skiptir miklu máli fyrir samfélagið okkar.

© 2016 - 2021 Karellen