news

Fréttir frá Fífilbrekku

30. 06. 2020

Við höfum verið að skoða blóm og annan gróður auk þess sem börnin eru mikið upptekin af skýjabólstrum. Við höfum verið mikið að leika okkur á leiksvæði Naustaskóla en okkur finnst það virkilega spennandi og góð tilbreyting.

© 2016 - 2021 Karellen